Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000kr

Leita

  Norðfjörð

  Matarsett

  Notify me when this product is available:

  Matarsett - tulipop

  Matarstell með góðlátlega skógarskrímslinu Fred, gert úr umhverfisvænum bambus trefjum.

  Settið inniheldur disk, skál og glas. Borðbúnaðurinn er myndskreyttur með myndum af Fred ásamt Ping og Pong í litríku sveppahafi. 

  Kemur í endurvinnanlegum umbúðum

  Þetta sett er gert úr endurvinnanlegum bambus trefjum. Bambus trefjar eru umhverfisvænt efni, því bambus er fjölær jurt og efnið er auðvelt að endurvinna. Má þvo í uppþvottavél en mælt er með að stilla ekki á hærri hita en 60°, til að koma í veg fyrir að litirnir fölni. Má ekki setja í örbylgjuofn.