Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000kr

Leita

  octagon

  Octagon - LA VIE EN ROSE

  Litur

  Octagon - Inspo

  Fáðu pepp og innblástur með Inspo hálsmenunum! Þau eru hönnuð til þess að lyfta okkur upp á erfiðum tímum og minna okkur á að halda áfram. La Vie en Rose er franska og þýðir að horfa á lífið með bleikum gleraugum. Horfum á það jákvæða í lífinu og verum bjartsýn.

  Inspo hálsmenin eru einstaklega flott til þess að blanda saman við önnur Octagon hálsmen.

  • Hentar einstaklega vel í gjafir!
  • Búið til úr 925 silfri og rhodium eða gullhúðað.
  • Menið kemur í 50 cm langri curb keðju!